Li|iana on Ice

« Home | Úfff » | Spennufall » | Hátíðniofnæmi » | Blóðug leiðindi! » | Jamm » | Ekki dáin » | Sólböð og svefnlyf » | Væmni hf » | Jamm já » | Brupps » 

laugardagur, ágúst 20, 2005 

Ég lofaði Árnýju víst að ég skyldi uppfæra þessa færslu, hún verður víst að fá að lesa þetta... já eða bara fara að lesa gömlu færslurnar mínar sem ég skrifaði áður en við kynntumst! HNUSS

Ég hlakka svo til, ég hlakka alltaf svo til:) því það eru bara 7 dagar eftir og þú mátt alveg koma með, því þá mun tíminn líða og síðan koma jólin;)
Ég hlakka svo til, ég hlakka alltaf svo til:)

Ætlarðu nokkuð að hætta að blogga þó að þú sért farin að vinna?
Það er alltaf svo gaman að lesa

Và.......... mig langar lika ad vita e-d um hina thegar ég er svona langt i burtu :)

þú ert sem sagt hætt að blogga, var að vona að svo væri ekki eða hvað?????

Klukk! Þú hefur verið klukkuð og verður að segja frá 5 tilgangslausum helst óþekktum staðreyndum um sjálfa þig og klukka svo 5 aðra

Skrifa ummæli