Li|iana on Ice: Gestabók

« Home | Netprófin mín » 

föstudagur, júní 11, 2004 

Gestabók

Jæja, hérna er þá gestabók fyrir þá sem nenna að pikka í svoleiðis.

Ef þú ert að klóra þér í hausnum af því að þú veist ekki hvernig þú átt eiginlega að fara að því að skrifa í hana þá þarftu einfaldlega að pósta kommenti hérna fyrir neðan :D

Hey.. er ég fyrst til að skrifa í gestabókina? Frábært! Þetta er allavega mjög flott, og þú átt ekki að hætta að blogga.. Þá deyr anusfruss, og ÉG!

Sælar....ætli ég verði ekki líka að koma með eitthvað sniðugt hér. ;) Snilldarsíða hér á ferð..you go girl!

Ætli það sé ekki best að ég kvitti fyrir mig eins og þú gerðir í mína gestabók :)
Annars segi ég nú bara takk fyrir síðast, skemmti mér ótrúlega vel(allavegana þann tíma sem ég man eftir..ehemm..reyndar næstum allt held ég) og frábær síða hjá þér, gaman að lesa þetta :o)

HÆ HÆ ég kíki reglulega á síðuna þína best þú vitir það þannig að ekkert sem þú gerir fer fram hjá mér he he he

hæ skvís* Við Harpa fengum allt í einu þessa frábæru hugmynd að við þurftum að fara að hittast og fá okkur í glas:) ... annars vildi ég bara kvitta fyrir mig:) kveðja, Rakel

hæ pæ frábært blogg fær mig oft til að hlægja. Takk fyrir það og bless í bili

Jæja skvís!
Þá er friðurinn úti, -ég tengd umheiminum aftur! :o)
Langaði að hripa til þín hér og lét sem sagt undan þeirri löngun!
Hvernig fór með vinnuna???
Kæmpeknus
Rannveig

Skrifa ummæli