100 hlutir um mig
1. Ég er fædd klukkan 13:20 á ári hanans
2. Ég er náttúrulega ljóshærð
3. Ég er mjög óþolinmóð
4. Mér finnst kaffi æðislega gott
5. Ég borða aldrei morgunmat
6. Helst vildi ég geta verið í skóla að eilífu
7. Mér finnst leiðinlegt að elda og baka
8. Ég er ekki langrækin
9. Ég er glaðlynd
10. Ég hef gaman að heimspeki og rökræðum
11. Ég verð mjög seint brún
12. Ég reyki
13. Ég hef gaman að handavinnu
14. Uppáhalds liturinn minn er blár
15. Ég elska bækur
16. Ég fór ekki í flugvél fyrr en ég var orðin 20 ára
17. Ég á fimm systkini
18. Ég er sveitastelpa í eðli mínu
19. Það er ekki satt að miðjubörn séu vanrækt
20. Ég flaug úr hreiðrinu þegar ég var fimmtán ára
21. Ég varð sautján ára móðir
22. Ég get glamrað á gítar í gítarleikarahallæri
23. Mér finnast verstu eiginleikar fólks vera grunnhyggni og þröngsýni
24. Ég elska ketti
25. Ef ég væri annað dýr en maður þá væri ég hundur
26. Ég er trúuð. –Á hvað segi ég ekki
27. Ég hef aldrei farið á fótboltaleik
28. Ég treysti ekki læknum
29. Ég er feimin
30. Ég syng stundum án þess að vita af því
31. Ég er nautnaseggur
32. Uppáhalds árstíminn minn er vorið
33. Ég nota skó númer 41
34. Ég var hættulega nærri því að vera nefnd Hrund eða Ýr
35. Ég vildi heldur heita Ósk þegar ég var lítil
36. Mín fyrsta minning tengist því að vilja sjá kúk fæðast
37. Ég hef lært á 5 hljóðfæri
38. Mig langar að læra söng
39. Ég á gullverðlaun fyrir keppni í sundi og frjálsum íþróttum
40. Ég myndi gera næstum hvað sem er fyrir fjölskylduna mína
41. Ég þekki ofbeldi af eigin raun
42. Ég hef mjög lélegt sjálfsálit
43. Ég á mér fá markmið önnur en að verða betri á morgun en í dag
44. Ég upplifi oft vindgang á morgnana
45. Ég er stundum óttalegur sveimhugi
46. Ég mjög fáa, en góða vini
47. Ég er afar nostalgísk
48. Ég á erfitt með að neita nokkurri beiðni
49. Ég hef gaman að pólitík
50. Ég er umburðarlynd
51. Mér leiðast rifrildi
52. Ég er með tvö húðflúr
53. Mig langar til Graceland
54. Mig langar að læra 18 tungumál
55. Mig langar að búa á mörgum stöðum erlendis
56. Ég er stolt af því að vera íslensk
57. Ég er ekki rauðsokka
58. Ég á 147 greindarvísitölustig skráð hjá geðlækni
59. Ég er sjúklega hrædd við kóngulær
60. Ég er ekkert hrædd við geitunga
61. Ég skrifa ljóð
62. Ég er ekkert sérstaklega hrifin af börnum öðrum en mínum og minna nánustu
63. Ég hef gaman að flestallri tónlist
64. Mig langar í hest
65. Ég borða hesta
66. Ég hef áhyggjur af Jörðinni eftir 500 ár
67. Ég þoli ekki stærðfræði fyrr en ég skil hana. –Þá elska ég hana
68. Ég er ekki grænmetisæta og gæti aldrei orðið það
69. Ég hef gaman að dulspeki
70. Mér finnst gaman að þvo þvott, þurrka þvott, strauja þvott og brjóta saman þvott
71. Mér finnst ekki gaman að ganga frá þvotti
72. Ég er mjög rómantísk
73. Ég hef legið á geðdeild
74. Ég er stundum hrædd við internetið
75. Ég er ekki matvönd
76. Ég þoli ekki fólk sem er matvant
77. Ég get ekki tuggið sveppi eða aspas
78. Mér finnast sveppir og aspas mjög góðir á bragðið
79. Ég get ekki nuddað saman fingurgómunum þegar ég er blaut á höndunum, þá æli ég
80. Mér finnst leiðinlegt að skúra
81. Ég kann betur við mig með eldra fólki en með jafnöldrum
82. Ég er stundum fordómafull
83. Ég þoli ekki fordóma
84. Ég er frekar nísk þegar kemur að því að eyða í sjálfa mig en örlát á peninga fyrir aðra
85. Ég er góð í vélritun
86. Ég dýrka sagnfræði
87. Ég stel tónlist
88. Ég er ekki nógu öguð
89. Ég á ekki sparibauk
90. Ég naga neglurnar
91. Ég er stór en sátt
92. Ég hef hrist hendurnar á (verðandi) kóngi og drottningu
93. Mig dreymir dagdrauma
94. Ég tala við sjálfa mig
95. Ég roðna auðveldlega
96. Ég er góður vinur
97. Mér finnast rakvélar heillandi
98. Ég get ekki borðað slátur
99. Mér finnst gaman að skrifa bréf
100. Ég er löt
2. Ég er náttúrulega ljóshærð
3. Ég er mjög óþolinmóð
4. Mér finnst kaffi æðislega gott
5. Ég borða aldrei morgunmat
6. Helst vildi ég geta verið í skóla að eilífu
7. Mér finnst leiðinlegt að elda og baka
8. Ég er ekki langrækin
9. Ég er glaðlynd
10. Ég hef gaman að heimspeki og rökræðum
11. Ég verð mjög seint brún
12. Ég reyki
13. Ég hef gaman að handavinnu
14. Uppáhalds liturinn minn er blár
15. Ég elska bækur
16. Ég fór ekki í flugvél fyrr en ég var orðin 20 ára
17. Ég á fimm systkini
18. Ég er sveitastelpa í eðli mínu
19. Það er ekki satt að miðjubörn séu vanrækt
20. Ég flaug úr hreiðrinu þegar ég var fimmtán ára
21. Ég varð sautján ára móðir
22. Ég get glamrað á gítar í gítarleikarahallæri
23. Mér finnast verstu eiginleikar fólks vera grunnhyggni og þröngsýni
24. Ég elska ketti
25. Ef ég væri annað dýr en maður þá væri ég hundur
26. Ég er trúuð. –Á hvað segi ég ekki
27. Ég hef aldrei farið á fótboltaleik
28. Ég treysti ekki læknum
29. Ég er feimin
30. Ég syng stundum án þess að vita af því
31. Ég er nautnaseggur
32. Uppáhalds árstíminn minn er vorið
33. Ég nota skó númer 41
34. Ég var hættulega nærri því að vera nefnd Hrund eða Ýr
35. Ég vildi heldur heita Ósk þegar ég var lítil
36. Mín fyrsta minning tengist því að vilja sjá kúk fæðast
37. Ég hef lært á 5 hljóðfæri
38. Mig langar að læra söng
39. Ég á gullverðlaun fyrir keppni í sundi og frjálsum íþróttum
40. Ég myndi gera næstum hvað sem er fyrir fjölskylduna mína
41. Ég þekki ofbeldi af eigin raun
42. Ég hef mjög lélegt sjálfsálit
43. Ég á mér fá markmið önnur en að verða betri á morgun en í dag
44. Ég upplifi oft vindgang á morgnana
45. Ég er stundum óttalegur sveimhugi
46. Ég mjög fáa, en góða vini
47. Ég er afar nostalgísk
48. Ég á erfitt með að neita nokkurri beiðni
49. Ég hef gaman að pólitík
50. Ég er umburðarlynd
51. Mér leiðast rifrildi
52. Ég er með tvö húðflúr
53. Mig langar til Graceland
54. Mig langar að læra 18 tungumál
55. Mig langar að búa á mörgum stöðum erlendis
56. Ég er stolt af því að vera íslensk
57. Ég er ekki rauðsokka
58. Ég á 147 greindarvísitölustig skráð hjá geðlækni
59. Ég er sjúklega hrædd við kóngulær
60. Ég er ekkert hrædd við geitunga
61. Ég skrifa ljóð
62. Ég er ekkert sérstaklega hrifin af börnum öðrum en mínum og minna nánustu
63. Ég hef gaman að flestallri tónlist
64. Mig langar í hest
65. Ég borða hesta
66. Ég hef áhyggjur af Jörðinni eftir 500 ár
67. Ég þoli ekki stærðfræði fyrr en ég skil hana. –Þá elska ég hana
68. Ég er ekki grænmetisæta og gæti aldrei orðið það
69. Ég hef gaman að dulspeki
70. Mér finnst gaman að þvo þvott, þurrka þvott, strauja þvott og brjóta saman þvott
71. Mér finnst ekki gaman að ganga frá þvotti
72. Ég er mjög rómantísk
73. Ég hef legið á geðdeild
74. Ég er stundum hrædd við internetið
75. Ég er ekki matvönd
76. Ég þoli ekki fólk sem er matvant
77. Ég get ekki tuggið sveppi eða aspas
78. Mér finnast sveppir og aspas mjög góðir á bragðið
79. Ég get ekki nuddað saman fingurgómunum þegar ég er blaut á höndunum, þá æli ég
80. Mér finnst leiðinlegt að skúra
81. Ég kann betur við mig með eldra fólki en með jafnöldrum
82. Ég er stundum fordómafull
83. Ég þoli ekki fordóma
84. Ég er frekar nísk þegar kemur að því að eyða í sjálfa mig en örlát á peninga fyrir aðra
85. Ég er góð í vélritun
86. Ég dýrka sagnfræði
87. Ég stel tónlist
88. Ég er ekki nógu öguð
89. Ég á ekki sparibauk
90. Ég naga neglurnar
91. Ég er stór en sátt
92. Ég hef hrist hendurnar á (verðandi) kóngi og drottningu
93. Mig dreymir dagdrauma
94. Ég tala við sjálfa mig
95. Ég roðna auðveldlega
96. Ég er góður vinur
97. Mér finnast rakvélar heillandi
98. Ég get ekki borðað slátur
99. Mér finnst gaman að skrifa bréf
100. Ég er löt