Li|iana on Ice: Öllu má nú nafn gefa! (4.7.'04)

« Home | Verðandi afmælisgjafir (3.7.'04) » | Fer hann frá mér? (3.6.'04) » | ÉG ER EKKI ALKI!! (2.7.'04) » | Af hverju? » | Maður er lúsugur (2.7.'04) » | Aftur orðin siðmenntuð (1.7.'04) » | Bergmál! » | 1. dagur flutninga (16.6.'04) » | Það eru rollur inn í mér...(15.6.'04) » | 3 dagar í kjööööt (14.6.'04) » 

sunnudagur, júlí 04, 2004 

Öllu má nú nafn gefa! (4.7.'04)

Hræðsla við loft: Anemophobia
Hræðsla við allt sem er nýtt: Neophobia
Hræðsla við bíla (ath. ekki bílhræðsla, heldur hræðsla við BÍLANA SJÁLFA): Motorphobia
Hræðsla við skegg: Pogonophobia
Hræðsla við það sem er vinstra meginn við líkamann: Levophobia
Hræðsla við háreistar byggingar: Batophobia
Hræðsla við róna og betlara: Hobophobia
Hræðsla við BÖRN: Pedophobia
Hræðsla við það sem kínverskt er: Sinophobia
Hræðsla við fatnað: Vestiphobia
Hræðsla við hægðatregðu: Coprastasophobia
Hræðsla við krossa: Staurophobia
Hræðsla við dans: Chorophobia
Hræðsla við dagsljós eða sólskin: Phengophobia
Hræðsla við rotnandi efni: Seplophobia
Hræðsla við drauma (aumingja þú!): Oneirophobia
Hræðsla við að borða eða kyngja (góð afsökun fyrir okkur konur): Phagophobia
Hræðsla við lim í reisn (enn betri afsökun fyrir okkur!): Medorthophobia
Hræðsla við skóga: Hylophobia
Hræðsla við frelsi: Eleutherophobia
Hræðsla við gamalt fólk: Gerontophobia
Hræðsla við gulan lit: Xanthophobia
Hræðsla við ALLT: Panophobia