Li|iana on Ice: Aftur orðin siðmenntuð (1.7.'04)

« Home | Bergmál! » | 1. dagur flutninga (16.6.'04) » | Það eru rollur inn í mér...(15.6.'04) » | 3 dagar í kjööööt (14.6.'04) » | Ég ætla ekki að vera óþolandi... » | Brandarar » | 100 hlutir um mig » | Áttu smá stund að drepa? » | Gestabók » | Netprófin mín » 

fimmtudagur, júlí 01, 2004 

Aftur orðin siðmenntuð (1.7.'04)

Ég er flutt, nanananananaaaa! Íbúðin stenst enn allar kröfur og okkur líður mjög vel. Meira að segja kettirnir mala hærra en venjulega, held að það tengist útiverunni á svölunum...

Ég minglaði soldið við kóngafólk um daginn, lítið mál að kíkja á sönnunargagnið hérna. Ég er ekki photoshopsnillingur, svo ykkur er best að trúa þessu bara. Ekki það, það virðist vera lenska að vita ekki hverjar þessar stórmerkilegu manneskjur eru en ef þið vitið það ekki þá er það bara too bad fyrir ykkur! Hahaha! Gúgliði því bara! T.d. "Liliana, the grand empress of the world meets the king and queen of Norway to be" eða eitthvað... Munið bara að hvítt lætur mann virðast feitari en raunin er! Ég er sko nefnilega aðeins um 15 kíló í alvörunni...