Li|iana on Ice: Stutt stopp (22.7.'04)

« Home | Ýlda! (20.7.'04) » | Helgarfíaskó (19.7.'04) » | Helgi helgi helgi (16.7.'04) » | BI-ATSCH! (14.7.'04) » | Komin heim! (11.7.'04) » | Föstudagurinn langi (9.7.'04) » | Ég er fífl! (7.7.'04) » | Mee e e e e e (7.7.'04) » | Veiðidagur (7.7.'04) » | Hvar er sólin? (6.7.'04) » 

fimmtudagur, júlí 22, 2004 

Stutt stopp (22.7.'04)

Í dag er bara stutt stopp í netheimum fyrir mig, ég ætla að fara út með Jónínu og vinkonast í dag. Gaman gaman. Við ætlum líka að kíkja á Sæunni bollu og ég er að spá í að grýta í hana ***************inu sem ég keypti handa bollunni hennar um daginn. Svo það er eins gott fyrir þig, Sæunn, að vera með klárt á könnunni fyrir mig, annars færðu þetta ekki neitt!!
Það gengur bara vel að fylla dagana af skemmtilegheitum fyrir strákinn, hann virðist allavega sáttur! En ég held að ég þurfi að taka á þessu með svefnmálin, við erum að sofa til 11 á hverjum degi! Ekki gott!
Nú ætla ég að reyna að kreista líf í andlitið á mér áður en ég fer út, ekki gaman að mæta í heimsókn til ófrískrar konu lítandi út eins og gimp!