Li|iana on Ice: Komin heim! (11.7.'04)

« Home | Föstudagurinn langi (9.7.'04) » | Ég er fífl! (7.7.'04) » | Mee e e e e e (7.7.'04) » | Veiðidagur (7.7.'04) » | Hvar er sólin? (6.7.'04) » | Dagur 1 (5.7.'04) » | Bubblehead (4.7.'04) » | Öllu má nú nafn gefa! (4.7.'04) » | Verðandi afmælisgjafir (3.7.'04) » | Fer hann frá mér? (3.6.'04) » 

mánudagur, júlí 12, 2004 

Komin heim! (11.7.'04)

Þið getið tekið gleði ykkar á ný, ég er nefnilega komin aftur heim úr barbarismanum á vesturlandinu.
Ég ætla reyndar ekki að segja ferðasögu, af því að hún væri örugglega alveg drepleiðinleg. En ég á örugglega eftir að segja upp og ofan af herlegheitunum svona þegar ég má vera að því... Ég er nefnilega að sjá það að ég hef engan veginn nokkurn minnsta tíma til að pikka nokkurn staf núna vegna þess að þessar druslur á barnalandi hafa greinilega ekki séð sóma sinn í því að halda sér saman um helgina, heldur blaðrað sem aldrei fyrr, svo ég hef allt of mikla lesningu til að ná upp!

Thanx a bunch, guys!!

Ég ætla þess vegna að drífa mig í lesninguna og svo sé ég til hvort ég heiðra ykkur með skrifum mínum í kvöld.
Over and out.