Li|iana on Ice

« Home | Erfitt... » | Hinn dæmigerði barnalandsnotandi » | Meira júgró » | Júgró nálgast » | Netpróf » | Íþróttir » | Frí » | HOT DANG! » | Breytingar » | Titill? » 

miðvikudagur, mars 08, 2006 

Einu sinni voru úlfur, ljón og önd að tala saman og metast sín á milli.

Úlfurinn sagði: "Þegar ég urrrra, þá skjálfa öll smádýrin í skóginum!"

Ljónið bætti um betur og sagði: "Þegar ég öskra þá skelfur allur skógurinn!!"

Þá sagði öndin: "Isssss...... það er ekkert.... ef ég hnerra þá skelfur öll heimsbyggðin!!!"

hehe

Skrifa ummæli