Li|iana on Ice: Netpróf

« Home | Íþróttir » | Frí » | HOT DANG! » | Breytingar » | Titill? » | Finnið fimm villur » | PMS » | Samsæriskenningar inc. » | Haha! » | Klukkeddíklikk! » 

fimmtudagur, febrúar 16, 2006 

Netpróf

Mér þykir oft leiðinlegt að lesa um netpróf sem fólk hefur tekið. En mér finnst gaman að taka netpróf. Svo til að drepa ekki lesendur bloggsins míns mögulega úr leiðindum hef ég safnað saman netprófunum mínum í einn póst sem hægt er að nálgast hérna.

Þá eru allir sáttir. Þeir sem endilega vilja fræðast um minn innri mann geta smellt á linkinn (eða fundið hann hérna til hliðar) og leiðst í allan sannleikann um hvers konar element ég er og hvers konar súkkulaði og hvort ég er góð eða slæm stúlka og allt í þeim dúr!

Þar til síðar, adjö.