Li|iana on Ice: Frí

« Home | HOT DANG! » | Breytingar » | Titill? » | Finnið fimm villur » | PMS » | Samsæriskenningar inc. » | Haha! » | Klukkeddíklikk! » | Stolið: » | Silvía whatsherface, símasölufólk, prófkjörspeppar... » 

þriðjudagur, febrúar 14, 2006 

Frí

Frídagar eru alveg ágætir. Í dag er ég búin að afreka eftirfarandi:

*Koma 1 stk. snubb í skólann
*Sofa
*Borða tvær brauðsneiðar með gúrku
*Drekka tvö DC glös
*Reykja tvær sígarettur

Jamm þetta er dásamlegt! Reyndar skyggir svolítið á hamingjuna að það er allt á hvolfi hérna hjá mér. Ég ætla núna að taka til og þrífa svo ég geti haft það raunverulega æðislegt í kvöld!

Þú ert dugleg stelpa :)

Sammála Söndru!!!

Skrifa ummæli