Li|iana on Ice: Ekki alslæmt nei

« Home | Fyrirsögn! » | Er að prófa hello forritið bara, ekki taka mark á ... » | Í tilefni af færslu á blogginu hennar Kolbrúnar, s... » | Ef þig vantar að drepa tíma... » | Tvífarar » | Glöð núna » | Aukaverkanir flensunnar » | Erm... gott að vita? » | Ég komst að því í gær hvað ég er ótrúlega heppin, ... » | Ljóð » 

miðvikudagur, mars 09, 2005 

Ekki alslæmt nei

Ég fann þetta próf á netinu, loksins finnur maður svona dót sem virðist meika pínkulítið sens! Að minnsta kosti tekur það mið af allmörgum þáttum í heilsufarinu og stimplar mann ekki bara sem dauðvona á næstu fimm árum! :D Samkvæmt því mun ég ná 92,6 ára aldri, sem er nú bara ekki svo slæmt fyrir ljóshærða reykingamanneskju verð ég að segja!