Li|iana on Ice: Ljóð

« Home | Ögh » | Djöh » | Photoshop er GAMAN » | Hjartað alveg að springa... » | Hjálpar að hafa unnið á bar... » | Fífl! » | Svartsýni inc. » | Hvaða litur er ég? » | Svona er maður nú skrýtinn! » | Elsewhere » 

miðvikudagur, febrúar 09, 2005 

Ljóð

Af því að Kolbrún mátti til með að láta ljós sitt skína þá fann ég mig knúna til að gera það líka.

Ég sýg hamstur í bragfræði og gef yfirleitt skít í stuðla og höfuðstafi, en ég kann að ríma!

Hér er svo meistaraverkið:

Mamman

Með storminn í fangið en vindinn í bakið
baksar hún stanslaust og fær ekki frið
"Ó, að þú hefðir farið í lakið"
stynur hún uppgefin við og við

Jahá sko mig!