Li|iana on Ice: Hvaða litur er ég?

« Home | Svona er maður nú skrýtinn! » | Elsewhere » | Ég get ekki annað en trúað því að þessir Danir s... » | NEEEEEEEEEEEI!!! » | Vængbrot » | Nýársheit og fleira rugl » | Kvart og kvein! (20.12.'04) » | Að frumkvæði Kolbrúnar (5.11.'04) » | EKKI skóli á mánudaginn! (30.10.'04) » | Dschingis Khan (11.10.'04) » 

þriðjudagur, janúar 25, 2005 

Hvaða litur er ég?

Í andleysinu sem ríkir hérna á síðunni undanfarið þá held ég bara áfram að pósta niðurstöðum úr sjálfsprófum af netinu - ég er hreinlega ekki upplögð í að láta mér detta annað í hug, SORRÍ! En ég datt sem sagt um þetta próf á einhverju rápi um netið blessað og datt í hug að ykkur gæti þótt aðhyglisvert að vita að ég er

GUL

You are very perceptive and smart. You are clear and to the point and have a great sense of humor. You are always learning and searching for understanding.

Ef þú ert forvitin/n um hvaða litur þú ert þá geturðu svo sem farið hingað og tékkað á því. Ég er ekkert endilega að mæla með því að þú gerir það, en ég meina, ef þitt líf er jafn ömurlegt og mitt þá gætirðu verið í þörf fyrir eitthvað svona fáránlegt að gera...