Li|iana on Ice: Hjartað alveg að springa...

« Home | Hjálpar að hafa unnið á bar... » | Fífl! » | Svartsýni inc. » | Hvaða litur er ég? » | Svona er maður nú skrýtinn! » | Elsewhere » | Ég get ekki annað en trúað því að þessir Danir s... » | NEEEEEEEEEEEI!!! » | Vængbrot » | Nýársheit og fleira rugl » 

mánudagur, janúar 31, 2005 

Hjartað alveg að springa...

...af allt of mikilli ást!

Aldrei hefði ég trúað því að mömmuhlutverkið væri svona dásamlegt. Strákurinn minn er sex ára en það kemur mér enn á óvart eftir allan þennan tíma hvað það er mögulegt að elska einhverja manneskju mikið!

Veit ekki alveg hvort það er nokkuð point með þessu hjá mér, langaði bara að deila því með heiminum!


æj ég veit það ekki, mér finnst hann ekkert skemmtilegur. HAHAHA djók! :***

Skrifa ummæli