Li|iana on Ice

« Home | Ljóð » | Ögh » | Djöh » | Photoshop er GAMAN » | Hjartað alveg að springa... » | Hjálpar að hafa unnið á bar... » | Fífl! » | Svartsýni inc. » | Hvaða litur er ég? » | Svona er maður nú skrýtinn! » 

mánudagur, febrúar 14, 2005 

Ég komst að því í gær hvað ég er ótrúlega heppin, í öllu þessu vafri mínu um internetið, með þá aðila sem ég hef hafið samræður við. Ég hef talað við alveg hrúguna alla af fólki og flestir eru mjög kurteisir og almennilegir, ég get m.a.s. sagt að ég hafi eignast nokkra ágætis vini í gegnum svona spjalldótarí.
EN
Að sjálfsögðu er misjafn sauður í mörgu fé, og það á sérstaklega vel við um möskva veraldarvefsins, eins og ég fékk harkalega að reyna. Fylgjandi dæmi sannar þetta svo um munar. Það er afrit af vistaðri umræðu sem ég þurfti því miður að eiga hlut að á ákveðinni irc rás í úglöndum. Ég hef breytt nafni viðmælanda míns vegna þess að ég er alger aumingi og svo þýddi ég náttúrulega samtalið, svona til að þau ykkar sem hafið ekki mína yfirgripsmiklu enskukunnáttu geti skilið það sem fram fór. Verði ykkur að góðu!
(Ég mæli með að þið hafið fötu við hendina ef ykkur skyldi verða mál að æla)


P: halló elskan

Li|iana: erm... halló... hver ert þú?

P: bara gaur. ég elska myndirnar þínar, þú ert sexí

Li|iana: takk fyrir það.

P: ég er graður. ert þú gröð?

P: halló?

Li|iana: hvað?

P: ertu rökuð?

Li|iana: LOL hvað kemur þér það við?

P: ég er forvitinn. er p*kan á þér skítug?

P: gerðu það, svaraðu mér ég er góður gaur og mig langar að sleikja p*kuna á þér hreina

P: er hún skítug?

P: ég bít ekki - nema þú biðjir mig um það ;)

Li|iana: hmmm... ok... nei, p*kan á mér er risavaxin, kafloðin, lyktar eins og gamall fiskur og ég veit í sannleika sagt ekki mikið meira um hana, því ég er svo feit að ég hef ekki séð hana í mörg ár!

Li|iana: Hvern andskotann heldurðu eiginlega að þú sért að gera, talandi svona við fólk? Hvernig p*kan á mér lítur út kemur þér fjárann alls ekkert við!!

P: mmm þetta æsir mig ég elska skítugar p*kur. má ég sleikja þína hreina?

P: allt í lagi ég hætti núna þú ert greinilega ekki hrifin af þessu

Li|iana: nei það er ég ekki! Mér finnst þú frekar ógeðslegur!

P: hvað ertu gömul?

P: ...

P: láttu ekki svona, ég sagðist myndu hætta að vera dónalegur. spjöllum bara saman.

P: elskan?

P: gerðu það, svaraðu mér

P: ég er ekkert slæmur kall

Li|iana: í alvöru? vá hvað þér tekst illa að sýna það!

P: þarna ertu! Ég er svo ánægður að þú ákvaðst að vera kyrr!

Li|iana: ég hef ekki ákveðið neitt.

P: ertu búin að fara á klósettið í dag?

Li|iana: HA?

P: finnst þér gott að kúka?

Li|iana: OMG

P: finnst þér tilfinningin góð þegar kúkurinn fer úr ra**inum á þér?

Li|iana: Gerðu það, hættu að tala við mig. Mér finnst þú ógeðslegur.

P: nei ég er ekkert ógeðslegur! mig langar bara að setja ty**ið á mér í ra**inn á þér þegar þú þarft að kúka og taka það út þegar það er brúnt og lyktandi. Mig langar að láta þig öskra og grátbiðja mig að hætta að þjösnast á ra**inum á þér!

Li|iana: Ok ég set þig á ignore-listann minn núna. Gerðu það, þvoðu þér um fingurna - helst með sýru!

P: ?

*****
Guð hvað ég vona að ég þurfi ekki að lenda í þessu aftur, mér er ennþá flökurt!

OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJ!!!!!! Fokking viðbjóður!!! OOOJJ!!

Jökk!

Oj bara þvílíkur viðbjóður

Skrifa ummæli