Block?
Er ég svona óborganlega leiðinleg?
Af 96 aðilum sem ég er með á msn listanum mínum er ENGINN online! Hvort er málið það að allir eru farnir að sofa klukkan eitt á aðfaranótt laugardags eða að allir séu bara búnir að blocka mig?
Mér leiðist!
...samt ekki nóg til að blogga einhver býsn, enda sit ég í heimilistölvu foreldranna og það heyrist svo bölvanlega hátt í lyklaborðinu hérna að ég er hrædd um að ef ég myndi pikka hérna öllu lengur þá vekji ég fólkið á Sunnubrautinni! -Sem FYI er eins langt í burtu frá mér og er hægt að vera innanbæjar í Búðardal!
Af 96 aðilum sem ég er með á msn listanum mínum er ENGINN online! Hvort er málið það að allir eru farnir að sofa klukkan eitt á aðfaranótt laugardags eða að allir séu bara búnir að blocka mig?
Mér leiðist!
...samt ekki nóg til að blogga einhver býsn, enda sit ég í heimilistölvu foreldranna og það heyrist svo bölvanlega hátt í lyklaborðinu hérna að ég er hrædd um að ef ég myndi pikka hérna öllu lengur þá vekji ég fólkið á Sunnubrautinni! -Sem FYI er eins langt í burtu frá mér og er hægt að vera innanbæjar í Búðardal!
Þetta var nú aðfaranótt föstudagsins en ekki Laugardags
bara smá leiðrétting
flestir trúlega farnir að sofa
ekki svona næturbrölt á ðllum
Posted by Nafnlaus | 9:30 e.h.
WHAT-EVER!
:Þ
Posted by Pjusken | 11:17 e.h.
ég er ekki á msn hjá þér ofursandra@hotmail.com
bættu mér inn ég er alltaf online
Posted by Nafnlaus | 1:59 e.h.