Jess beibí!
Fólk er fífl!
Leiðbeiningar aftan á þekktri "meik" tegund:
"Do not use on children under 6 months old."
(auðvitað byrjar maður ekki að mála börnin sín
fyrr en þau eru orðin 7 mánaða!!!)
Leiðbeiningar á Sears hárblásurum:
"Do not use while sleeping"
(Einmitt þegar mér finnst skemmtilegast að dúlla í hárinu á mér)
Þetta stóð á umbúðum utan af Dial sápu:
"Use like regular soap"
(Og hvernig á aftur að nota svoleiðis?)
Á umbúðum af SWANN frystimat:
"Serving suggestion: Defrost"
(Mundu samt...þetta er bara uppástunga)
Hótel lét baðhettu í boxi fylgja með hverju herbergi, og á boxinu stóð:
"Fits one head."
(Sérðu ekki fyrir þér...einhverja tvo vitleysinga... með eina baðhettu...)
Á botninum af Tiramisu dessertinum frá Tesco stendur:
"Do not turn upside down."
(Úps, of seinn)
Þetta stendur á búðing frá Marks & Spencer:
"Product will be hot after heating."
(Það er nefnilega það)
Á pakkningum af Rowenta straujárni:
"Do not iron clothes on body."
(En myndi það nú ekki spara mikinn tíma!)
Á hóstameðali fyrir börn frá Boots:
"Do not drive car or operate machinery"
(Þannig að Gunni litli fær ekkert að leika sér á
lyftaranum þegar hann kemur heim)
Á flösku af "Nytol sleep aid" má sjá þetta:
"Warning: may cause drowsiness"
(Maður skyldi nú rétt vona það!)
Hnífasett frá Kóreu var merkt þannig:
"Warning keep OUT OF children"
(okí dókí!!!)
Jólasería frá Kína var merkt á eftirfarandi hátt:
"For indoor or outdoor use only"
(En ekki hvar...???)
Matarvinnsluvél frá Japan var merkt svona:
"Not to be used for the other use."
(Ok...núna er ég orðinn mjög forvitin)
Hnetupoki frá Sainsburys: "Warning:contains nuts"
(Jamm... ég fer mjög varlega)
Á poka af hnetum frá Amerísku flugfélagi stóð þetta:
"Instructions: open packet, eat nuts"
(Imbafrítt eða hvað?)
Leiðbeiningar sem voru á miða með blá, hvít og rauðköflóttri skyrtu segir:
"Munið að þvo liti aðskilda"
(Ehhh...já...áttu nokkuð skæri)
Leiðbeiningar á ónefndri örbylgju popp tegund segir manni að "taka plastið af áður en sett er í örbylgju"
Málið er, að til að geta lesið leiðbeingarnar verður þú að vera búinn að taka plastið af og fletta pokanum í sundur...
Framan á kassa af "Töfradóti" fyrir krakka, er mynd af strák sem er klæddur eins og töframaður. Aftan á kassanum stendur:
"Notice, little boy not included"
(Ohhhhh.......ég sem var farin að hlakka svo til að eignast vin)
Ég keypti svona kisunammi fyrir köttinn minn. Á pokanum stendur "new and improved shapes"
(Aaaa...einmitt það sem kötturinn minn er búinn að vera að nöldra út af)
Lítill miði var festur á "Superman" búning, á honum stóð:
"Warning: This cape will not make you fly"
(Núúúúú...þá kaupi ég hann ekki)
Á keðjusögum stendur oft viðvörunin "Do NOT touch the rotating chain"
(Er það ekki nú nokkuð ljóst..haaaa??)
Eitt sem ég skil ekki "Waterproof" maskarar...á þeim stendur:
"Washes off easily with water"
(Hmmm...hver er þá tilgangurinn?)
*************************************************
How do you drive a blonde crazy?
--Hide her hairbrush.
Why do you take ablonde shopping with you?
--So you can park in the handicapped spaces.
Why does a blonde wear panties?
--To keep her ankles warm.
How does a blond turn on the lights after having sex?
--Opens the car door.
What do you call a brunette between two blondes?
--An interpreter.
What do you call a blonde who dyes her hair?
--Artificial intelligence.
What is the difference between a blond and a 747?
--Not everyone has been in a 747.
Why did the blonde have a bruised belly-button?
--Her boyfrind was blonde too.
How do you give a blonde more headroom?
--Adjust the steering wheel.
How do you get a one-armed blonde out of a tree?
--Wave.
How did the blonde get hurt raking leaves?
--She fell out of the tree
How do you make a blonde's eyes sparkle?
--Shine a flashlight in her ear.
What did the blonde say after her boyfriend blew in her ear?
--Thanks for the refill.
What do you call 10 blondes standing side by side?
--A wind tunnel.
What do you call a circle of blondes?
--A dope ring.
How do you drown a blond?
--Put a scratch and sniff sticker at the bottom of the pool.
--Put a mirror on the bottom of the pool.
What do blondes put behind their ears to attract men?
--Their ankles.
What goes VROOM! SCREECH! VROOM! SCREECH! VROOM!
--A blond at a flashing red light.
What is the difference between a pregnant blonde and a lightbulb?
--You can unscrew a lightbulb.
What does a blonde say when she finds out she's pregnant?
--Gee, I hope it's mine.
What is the difference between a blonde and a bowling ball?
--You can only get three fingers in a bowling ball.
--You can't get a blonde in a bowling ball.
What does a blond say when she opens a box of Cheerios?
--Look at all the doughnut seeds!
Where does a blonde wash her hair?
--In the sink...where else do you wash your vegetables?
How do you make a blonde laugh on Monday?
--Tell her a joke on Friday.
What do you do if a blonde throws a hand grenade at you?
--Pull the pin and throw it back.
Why did the blonde have a hard time making Kool-Aid?
--She couldn't get all the water in the little packet.
Why couldn't the blond make ice-cubes?
--She didn't have the recipe.
What is a blonde's mating call?
--I'm soooo drunk!
What is the brunette's mating call?
--Have the blondes left yet?
Why don't blondes like to wear hoop earrings?
--Their high heels keep getting caught in them
What do you have when there are three blondes in a corner?
--An air pocket.
How do you know when a blonde has been using your computer?
--There's white-out all over the screen.
What do you call a virgin blonde?
--A newborn
What do blondes and beer bottles have in common?
--They're both empty from the neck up.
Why don't they give blondes coffee breaks?
--It's such a pain to re-train them afterward.
If a blonde and a brunette fell from a building at the same time, who would hit the ground first?
--The brunette, because the blonde would have to stop and ask for directions.
How do a blonde's brain cells die?
--Alone.
Why did the blonde climb the glass wall?
--To see what was on the other side.
What do blondes and cow pies have in common?
--The older they get, the easier they are to pick up.
What do blondes and turtles have in common?
--Once they're on their backs they're screwed.
What's the other difference between a blonde and a 747?
--A 747 only goes down occasionally.
What do you call a blonde in a leather jacket?
--Rebel without a clue
How do you know when a blonde is having her period?
--Whe can't find her pencil and her tampon is behind her ear.
Why did the blonde have a square chest?
--She didn't realize that she was supposed to take the kleenex out the box.
Did you hear about the blond who lost 85% of her brains?
--Her husband died.
Why can't blonde's fart?
--They don't shut up long enough to build up the pressure.
What does a blonde say in the morning?
--Who ARE you guys?
What did the blonde say after having sex?
--So, are you guys all on the same team?
What do you call a dozen blondes in the freezer?
--Frosted Flakes.
How many blondes does it take to make chocolate chip cookies?
--13. 1 to make the batter, and 12 to peel the m&m's.
Why do bondes drive BMW's?
--Because they can spell it.
What do a group of blondes have in common?
--Nothing they can think of.
Why did the blonde get 17 other people together to see a movie?
--Because 'under 18' was prohibited.
Why do blondes poof their hair so high?
--To catch everything that goes over their heads.
Why was the blonde happy when she finished the puzzle in a week?
--The box said '3-5 years'.
What do blondes and computers have in common?
--You don't know what you're missing until they go down.
What is the definition of gross ignorance?
--144 blondes.
What do you call a blonde with half a brain?
--Gifted.
What is the difference between a smart blonde and a UFO?
--People have seen UFO's.
Why did the blonde get fired from her job at the m&m factory?
--She kept throwing away all the w's.
What is the difference between a circus and a group of blondes?
--A circus is a cunning array of stunts.
What do you call the skeleton of a blonde found in a closet?
--The winner of a hide and seek game.
How do you confuse a blonde?
--Tell her to alphebetize m&m's.
What do a blonde and a bowling ball have in common?
--You can throw them in the gutter and they'll come right back to you.
**************************************
Gamall maður sat á bekk í Kringlunni þegar ungur maður með hanakamb
settist hjá honum. Hárið hans var gult og grænt með appelsínugulum og purpuralituðum strípum. Hann var með málaðar augabrýr. Gamli maðurinn starði í forundran á unga piltinn í nokkrar mínútur.
Strákurinn varð órólegur og spurði þann gamla: "Hvað er þetta eiginlega,
hefur þú aldrei gert neitt villt um dagana?" Gamli maðurinn svaraði: "Jú reyndar, ég datt einu sinni hressilega í það og hafði kynmök við páfagauk. Ég var bara að velta því fyrir mér hvort þú gætir verið sonur minn"
*****************************************************
Englendingur, Íri og Skoti voru að fara að halda fyrirlestur. þegar þeir mættu til svæðis, kom í ljós að áheyrendurnir voru heyrnarlausir. þar sem enginn þremenninganna kunni fingramál voru góð ráð dýr, en þeir ákváðu að halda ræðurnar samt. englendingurinn talaði fyrst. hann hóf ræðuna á að grípa um brjóst sér með báðum höndum, síðan greip hann með annarri hendinn í klofið á sér og eftir þessa tilburði hélt hann ræðuna. hvað átti þetta að þýða? sögðu félagar hans. Jú sko þetta voru ávarpsorð mín: ladies and gentlemen. skotinn sem talaði næstur ákvað að nota sér þessa nýju tækni og þegar hann kom í púltið setti hann báðar hendur að eyrum með fingurna út í loftið greip síðan um brjóst sér og klof eins og englendingurinn og hélt síðan ræðuna. hvað var þetta?? sögðu félagar hans. ekki stóð á svari dear, ladies and gentlemen. þá var komið að íranum. hvernig átti hann að toppa þetta? hann fór í púltið og lagði hendur að eyrum, brjósti sér og klofi eins og félagar hans höfðu gert, en í stað þess að taka hendina strax úr klofinu fróaði hann sér og hélt síðan ræðuna. félagar hans voru orðlausir af undrun. hvað var nú þetta????? írinn sagði, þetta þýddi: dear ladies and gentlemen, it gives me a great pleasure...........
*************************************************
finnst þér vinnan vera eins og fangelsi?.... think again
> Í FANGELSI fær maður 3 fríar máltíðir á dag.
> Í VINNUNNI fær maður pásu fyrir 1 máltíð-sem maður þarf að borga sjálfur.
> Í FANGELSI fær maður að fara fyrr út fyrir góða hegðun.
> Í VINNUNNI fær maður meiri VINNU fyrir góða hegðun.
> Í FANGELSI er maður sem opnar og lokar öllum hurðum fyrir mann
> Í VINNUNNI þarftu að gera það sjálfur
> Í FANGELSI má maður horfa á sjónvarpið og verið í tölvunni.
> Í VINNUNNI þú verður rekinn.
> Í FANGELSI fær maður sitt eigið klósett
> Í VINNUNNI þarf maður að deila með öðrum
> Í FANGELSI mega vinir og vandamenn koma í heimsókn
> Í VINNUNNI ekki sjéns í helvíti.
> Í FANGELSI borga skattgreiðendur allt fyrir þig
> Í VINNUNNI Þarftu í fyrsta lagi að borga til að koma þér í vinnuna, og svo er tekið 40% af þér í skatt.... til þess að borga fyrir fangana
********************************************
HVAÐ ER EINS HJÁ HUNDUM OG KONUM ?
Bæði eru asnaleg með hatta
HVAÐ ER EINS HJÁ HUNDUM OG KONUM ?
Hvorugt skilur fótbolta
Bæði líta vel út í loðfeld
Bæði eru góð í að þykjast hlusta á hvert einasta orð sem þú segir
Hvorugt trúir að þögnin sé gulls ígildi
Bæði eru alltaf suðandi um baknudd
Það er aldrei hægt að vita hvað hvorugt þeirra er að hugsa
Bæði leggja of mikla áherslu á kossa
AF HVERJU ERU KONUR BETRI EN HUNDAR ?
Það er siðferðislega rétt að hafa kynmök með konu (en ekki hundum)
Konur líta vel út í peysum
Konur fara út úr herberginu til að prumpa
Þótt þær séu bara með tvö eru konubrjóst mun áhugaverðari en hundabrjóst
AF HVERJU ERU HUNDAR BETRI EN KONUR ?
Hundar gráta ekki (nema þeir þurfi að pissa)
Hundar elska þegar vinir þínir koma í heimsókn
Hundum er sama þótt þú notir sjampóið þeirra
Hundum finnst þú syngja vel
Hundar búast ekki við að þú hringir þótt þú sért seinn
Því seinni sem þú ert því æstari er hundurinn að hitta þig
Hundar fyrirgefa manni fyrir að leika við aðra hunda
Hundar taka ekki eftir því þótt kallir þá vitlausu nafni
Hundum finnst gaman að leika sér harkalega
Hundar skilja að prump er fyndið
Hundar elska rautt kjöt
Allir geta náð sér í fallegan hund
Ef að hundur er ótrúlega fallegur hata ekki aðrir hundar hann
Hundar versla ekki
Hundum líkar það vel þegar þú skilur drasl eftir á gólfinu
Skapgerð hunda helst eins allan mánuðinn
Hundar þurfa aldrei að ræða sambandið
Foreldrar hundsins koma aldrei í heimsókn
Hundar elska langar bílferðir
Hundar skilja að eðlisávísunin er betri en að spyrjast fyrir
Hundum finnst bjór góður
Hundar hata ekki á sér líkaman
Hundur myndi aldrei kaupa plötu með Kenny G eða Celine Dion
Enginn hundur hefur þyngst um 50 kg eftir að hann varð fullorðinn
Hundar gagngrýna ekki
Hundar skilja að að maður þarf að hækka róminn til að koma sínu til skila
Hundar búast ekki við gjöfum
Það er löglegt að binda hundinn við húsið
Hundar eru ekki með áhyggjur af sýklum
Hundar vilja ekki vita um alla aðra hunda sem þú hefur nokkurn tímann átt
Hundar láta ekki tímaritagreinar stjórna lífi sínu
Hundur myndi frekar vilja að þú keyptir handa þeim hamborgara heldur en humar
Þú þarft aldrei að bíða eftir hund, þeir eru tilbúnir 24 tíma á dag
Hundar hafa engin not fyrir blóm, kort eða skartgripi
Hundar fá ekki skyrturnar þínar að láni
Hundar vilja aldrei fótanudd
hundum líkar vel við mikið klapp á almannafæri
Hundum finnst þú fyndinn þegar þú ert fullur
Hundar geta ekki talað
Hundar lifa þig ekki.
***************************************************
Guðrún fór einn daginn til prestsins í kirkjunni sinni. "Séra,"
sagði hún, "ég á við svolítið vandamál að stríða, eiginmaðurinn minn
steinsofnar alltaf í messunum þínum. Það er orðið ansi vandræðalegt.
Hvað get ég eiginlega gert?"
"Ég er með hugmynd," segir presturinn. "Taktu þessa saumnál með þér
næst og þegar ég tek eftir því að hann sé að sofna, þá gef ég þér
merki með því að kinka kolli og þú stingur hann í lærið með nálinni"
Næsta sunnudag í kirkjunni tók presturinn eftir því þegar Einar,
maður Guðrúnar var að sofna og ákvað að setja plan sitt í gang.
"Og hver var það sem fórnaði sér fyrir syndir ykkar" sagði
presturinn, kinkandi kolli til Guðrúnar.
"Jesús Kristur!", öskrar Einar þegar Guðrún stingur hann í lærið.
"Mikið rétt hjá þér, Einar" segir presturinn brosandi.
Presturinn tekur svo eftir því þegar Einar er að dotta aftur.
"Hver hefur gefið ykkur frjálsan vilja og mun gefa ykkur eilíft
líf?" spyr hann söfnuðinn um leið og hann gefur Guðrúnu merki.
"Guð, minn góður!" öskrar Einar þegar hann fær nálina í lærið.
"Rétta hjá þér á ný, Einar" segir presturinn skælbrosandi.
Presturinn heldur áfram að predika en tekur ekki eftir því þegar
Einar sofnar á ný. Presturinn gleymir sér í ræðunni og þegar hann
leggur áherslu á setningarnar sínar kinkar hann óvart kolli.
"Og hvað sagði Eva við Adam eftir að hafa fætt honum 99´unda son
hans?" spyr presturinn söfnuðinn hátt og snjallt.
Nálin stingst í lærið á Einari sem öskrar "EF ÞÚ STINGUR ÞESSUM
HELVÍTIS HLUT Í MIG EINU SINNI ENN, ÞÁ BRÝT ÉG HANN Í SUNDUR OG
TREÐ HONUM UPPÍ RASSGATIÐ Á ÞÉR"
******************************************************
These are actual maintenance complaints/problems from Qantas (Aussies) Airlines pilots to maintenance crews. P is the problem logged by the pilot
S is the solution/action taken by the maintenance engineers
P: Left inside main tire almost needs replacement.
S: Almost replaced left inside main tire.
P: Test flight Ok, except autoland very rough.
S: Autoland not installed on this aircraft.
P: #2 propeller seeping prop fluid.
S: #2 propeller seepage normal. #1, 3 and 4 propellers lack normal seepage.
P: Something loose in cockpit.
S: Something tightened in cockpit.
P: Dead bugs on windshield.
S: Live bugs on backorder.
P: Autopilot in altitude-hold-mode produces a 200-fpm decent.
S: Cannot reproduce problem on the ground.
P: Evidence of a leak on right main landing gear.
S: Evidence removed.
P: DME volume unbelievably loud.
S: Volume set to more believable level.
P: Friction locks cause throttle levers to stick.
S: That’s what they’re there for!
P: IFF inoperative.
S: IFF always inoperative in OFF mode.
P: Number 3 engine missing.
S: Engine found on right wing after brief search.
P: Aircraft handles funny.
S: Aircraft warned to “Straighten up, Fly right, and Be Serious.
P: Target radar hums.
S: Reprogrammed target radar with words.
********************************************************
Húsbóndinn kemur heim úr vinnunni og drífur sig í lyfjaskápinn og nær í
asperín og réttir frúnni pillu og segir :
,, hérna góða mín"
Hún segir:
,, hvað ég er ekkert með höfuðverk
Þá segir hann:
,, við skulum þá drífa okkur í rúmið og ...............
*******************************************************
Hjá lækninum
85 ára gamall maður fór til læknisins til að láta taka sáðprufu.
Læknirinn lét manninn hafa glas með sér heim og bað hann um að koma
tilbaka daginnn eftir með prufuna.
Næsta dag kemur sá gamli til læknisins og lét lækninn hafa tómt
glasið eins og hann fékk það deginum áður.Læknirinn spurði karlinn
þá hverju sætti og bað hann um útskýringar.
"Já doksi ,þetta gerðist svona – fyrst reyndi ég með hægri
hendinni og svo reyndi ég vinstri en ekkert gerðist.
Þá bað ég konuna að hjálpa mér.Hún reyndi fyrst með hægri og síðan
vinstri hendinni eins og ég hafði gert en án árangurs.
Hún reyndi einnig með munninum,fyrst án tanna og svo með tönnunum
en ekkert gerðist.
Við ákváðum þá að tala við nágrannann hana Önnu ,hún reyndi þetta
líka fyrst með báðum höndum í einu og svo reyndi hún meira að segja
líka að kreysta á milli hnjána en ekkert gerðist.
Lækninum var mjög brugðið ”Spurðir þú virkilega nágrannann ?”
”Jebb” svaraði sá gamli. Og sama hvað við reyndum tókst okkur ekki
að opna glasið!
*********************************************************
Nonni litli er í sjötta bekk grunnskóla. Dag einn var samfélagsfræði og
þá spurði kennarinn hvað feður þeirra störfuðu.
Börnin svöruðu eins og þeim er lagið: Pabbi minner lögga,
brunaliðsmaður, skrifstofumaður, vinnur í verslun og svo framvegis. En
kennarinn tók eftir því að Nonni litli var óvenju hljóður og lét lítið
fara fyrir sér.
Hvað gerir svo pabbi þinn, spurði kennarinn Nonna litla.
Hann starfar við að dansa nakinn fyrir framan karla á öllum aldri á
veitingastað
á kvöldin og á næturnar. Svo græðir hann fullt á því að fara með þeim
áhorfendum sem best bjóða út í portið á bak við veitingastaðinn þar sem
hann dansar einkadans fyrir þá í nokkrar mínútur.
Kennarinn varð eðlilega mjög undrandi yfir svari Nonna litla og í miklu
fáti skipaði hann hinum krökkunum að fara að lita, en Nonna litla tók
hann afsíðis.
Er þetta alveg satt sem þú sagðir um hann pabba þinn ... dansinn og allt
það?
Nei, nei, sagði Nonni litli feiminn. Pabbi er sko sérlegur aðstoðarmaður Davíðs Oddssonar en ég þorði sko alls ekki að segja það fyrir
framan hina krakkana.
**************************************************
Eitt sinn í fangelsi var nýr fangi að koma. Og í klefanum sem hann átti að fara í voru tveir menn, einn um fimmtugt og hinn um tvítugt.
Þegar hann kom inn í klefann þá voru hinir fangarnir skelli hlæjandi. Þegar þeir hættu að hlæja sagði annar fangin 120.
Og þeir byrjuðu að hlæja.
En þa varð nýi maðurinn forvitinn og mannaði sig loks upp í að spurja þá af hverju þeir væru að hlæja. Þá svaraði annar fanginn: „Sko við erum búnir að vera svo lengi í fangelsinu og segja alla brandara sem við kunnum og nennum ekki að segja þá svo að vi gáfum þeim bara tölur!“
Þá langaði þeim nýa að prófa. Og han sagði: „489.“
Þá ætluðu hinir fangarnir að farast úr hlátri og þeir ætluðu aldrei að hætta. En loks hættu þeir að hlæja og sá nýi spurði. „Hvað er svona fyndið?“
Þá svaraði eldri fanginn: „Við höfum aldei heyrt þennan fyrr!!!!!!
*******************************************************
Dag einn var Siggi að kvarta við vin sinn: "mér er alveg hrikalega illt íolnboganum. Ég held að ég verði að fara til læknis".
Félaginn sagði: "ekki gera það, það er komin alveg ótrúleg vél niðrí
apóteki sem getur sagt þér nákvæmlega hvað það er sem hrjáir þig.
Það er mikið fljótlegra og ódýrara en að fara til læknis. Þú setur bara þvagsýni í vélina og hún segir þér hvað er að þér og hvað þú átt að gera í því, og það kostar bara 500 kall".
Siggi ákvað að hann hefði engu að tapa og fór með þvagsýni í apótekið.
Þegar hann var kominn þangað hellti hann sýninu í vélina og borgaði 500 kallinn. Vélin fór að framkalla skrítin hljóð og fullt af ljósum
blikkuðu.
Eftir smá stund kom prentaður miði úr vélinni sem á stóð:
Þú ert með tennisolnboga. Láttu hendina liggja í heitu vatni, vefðu heitum bökstrum um olnbogann og forðastu erfiðis vinnu, þá ættir þú að vera orðinn betri eftir tvær
vikur.
Seinna um kvöldið var hann enn að hugsa um hversu mögnuð vélin væri og datt allt í einu í hug hvort ekki væri hægt að plata hana, eftir smá umhugsun ákvað hann að reyna. Hann blandaði saman kranavatni, hundaskít úr hundinum sínum og þvagsýnum úr bæði konu sinni og dóttur, og til að toppa þetta runkaði hann sér í blönduna. Daginn eftir fór hann í apótekið, hellti blöndunni í vélina og borgaði 500 kallinn. Vélin byrjaði strax að
blikka ljósum og framleiða hávaða og prentaði síðan út eftir farandi
greiningu:
Lagnirnar hjá þér eru ryðgaðar, hringdu á pípara. Hundurinn þinn er með orma, farðu með hann til dýralæknis. Dóttir þín notar kókaín, sendu hana í meðferð. Konan þín er ólétt, þú átt það ekki, fáðu þér lögfræðing. Hættu svo að runka þér annars batnar þér aldrei í olnboganum!
******************************************************
Danni gamli var með glerauga, hann geymdi það í vatni á náttborðinu hjá sér. Eina nóttina var hann voðalega þyrstur og fékk sé vænan gúlsopa úr vatnsglasinu, ekki vildi betur til en svo að hann gleypti augað með.
Hann fór auðvitað til læknisins og þar sem hann lá á hnjánum útglenntur fyrir framn lækninn, heyrði hann að læknirinn stundi; Oft hef ég nú horft upp í mannsrass, en aldrei hefur verið horft á móti.
********************************************************
Jói ólst upp í smábæ fyrir austan, flytur síðan suður til að læra
lögfræði í háskólanum. Hann ákveður hins vegar að flytja aftur austur
að námi loknu vegna þess að þá gæti hann orðið stórkall í litla bænum og
gengið í augun á öllum.
Hann opnar sína eigin lögfræðistofu, en viðskiptin ganga mjög hægt í
byrjun. Dag nokkurn sér hann mann koma gangandi upp að skrifstofunni.
Hann ákveður að láta þennan nýja viðskiptavin fá á tilfinninguna að
hann sé að hefja viðskipti við stórkall í lögfræði heiminum. Þegar
maðurinn
kemur inn þykist Jói vera að tala í símann. Hann patar eitthvað með
fingrunum um leið og hann talar í símann sem maðurinn skilur sem svo að hann eigi að fá
sér sæti.
"Nei, alls ekki. Þú skalt sko segja þessum trúðum í Reykjavík að ég
semji ekki um málið fyrir minna en 15 milljónir. Já.
Áfrýjunardómstóllinn hefur sæst á að taka málið fyrir um næstu helgi.
Ég kem til með að flytja málið sjálfur, en úrvalið úr liði mínu kemur
til með að afla gagna sem þarf til.
Segðu saksóknara að ég komi suður næstu helgi og þá getum við rætt
smáatriði málsins."
Svona gekk þetta í næstum 5 mínútur. Á meðan sat maðurinn hinn
rólegasti á meðan Jói malaði í símann. Loksins lætur Jói niður tólið
og segir: "Fyrirgefðu biðina, en eins og þú sérð þá er ég mjög
upptekinn. Hvað get ég gert fyrir þig?"
Maðurinn svarar, "Ég er frá Landssímanum. Ég er kominn til að tengja
símann hjá þér.
*****************************************************
Íri nokkur að nafni Murphy fór til læknis eftir langvarandi veikindi. Læknirinn skoðaði hann vel og vandlega, þegar skoðuninni var lokið dæsti hann og sagði. Ég hef slæmar fréttir að segja þér, þú ert með krabbamein sem verður ekki læknað. Þú átt ekki nema tvær vikur eftir ólifaðar, mánuð í mestalagi. Murphy tók fréttunum að sjálfsögðu illa, en þar sem að hann var jarðbundinn maður var hann fljótur að jafna sig. Hann fór fram þar sem að sonur hans beið eftir honum. Murphy sagði við hann, sonur sæll, við Írar höldum upp á hlutina hvort sem að gengur vel eða illa. Í þetta skipti ganga þeir mjög illa. Ég er með krabbamein og á skammt eftir ólifað. Förum nú á pöbbinn og fáum okkur nokkra bjóra. Eftir fjóra bjóra voru feðgarnir orðnir aðeins kátari. Þeir hlógu og drukku meiri bjór og skemmtu sér bara mjög vel. Nokkrir vinir Murphys gamla komu nú að borðinu hjá þeim og spurðu hvað þeir væru að halda upp á. Murphy sagði að þeir Írar héldu bæði upp á það góða og slæma og í þetta skiptið væri það slæmt þar sem hann ætti stutt eftir. Vinirnir urðu að sjálfsögðu furðulostnir og spurðu hvað það væri sem hrjáði hann. Murphy sagði að hann væri nýkominn frá lækninum sem hefði greint hann með alnæmi og hann ætti bara tvær vikur eftir. Félagarnir fengu sér nokkra bjóra með Murphy til að samhryggjast honum og tíndust svo burtu þegar leið á kvöldið. Þegar vinirnir voru allir farnir hallaði sonurinn sér að Murphy og sagði, pabbi, ég hélt að þú værir með krabbamein, en þú sagðir vinum þínum að þú værir að deyja úr alnæmi? Murphy svaraði, ég er með krabba sonur sæll, ég vill bara ekki að neinn af þessum andskotum fari að ríða mömmu þinni þegar ég er farinn.
***************************************************
Tveir giftir sitja á barnum og eru að spjalla saman.
"Ég skil ekkert í þessu, í hvert skiptið sem ég fer heim af barnum þá
slekk ég á aðalljósunum á bílnum og læt hann renna hljóðlega inn í
innkeyrsluna. Ég passa að skella ekki hurðinni og læðist á sokkunum upp
stigann, fer úr fötunum áður en ég kem inní svefnherbergi og leggst
varlega í rúmið. Samt æpir konan mín á mig að ég eigi ekki að koma svona
seint heim því ég veki hana alltaf!" "Iss" segir hinn. "Þú ert að gera
þetta alveg vitlaust. Þegar ég fer Heim þá stilli ég á háu ljósin þegar ég
kem inn götuna og skransa inn í bílastæðið og flauta. Ég skelli hurðinni
og hleyp upp stigann, hossa mér uppí rúm, slæ hana á rassinn og segi HVER
ER GRAÐUR?" "Einhvern veginn þá þykist hún alltaf vera sofandi."
***********************************************
((( drrring )))
((((((((((( drrring-g-g-g-g)))))))))))
***svarað ***
"Halló?"
"Hæ, elskan, þetta er pabbi, er mamma þarna?"
"Nei, pabbi, hún er uppi í svefnherbergi með Kalla frænda"
Eftir stutta stund segir pabbi:"En þú átt engan Kalla frænda, elskan!”
"Jú víst, og hann er uppi í herbergi með mömmu núna"
"Hmm, allt í lagi, gerðu þetta fyrir pabba: Leggðu frá þér símann, bankaðu á svefnherbergisdyrnar og kallaðu til mömmu og Kalla frænda að þú hafir séð bílinn hans pabba koma heim”
"Allt í lagi, pabbi!"
Nokkrum mínútum síðar kemur stúlkan aftur í símann:
"Ég gerði eins og þú sagðir, pabbi"
"Og hvað gerðist?" spyr hann.
"Mamma stökk allsber fram út rúminu og hljóp öskrandi út úr herberginu en hrasaði í mottunni og datt út um gluggann, hún liggur hreyfingarlaus úti í garði núna...."
"Guð minn góður, hvað með Kalla frænda?"
"Hann stökk allsber út úr rúminu og stökk út um gluggann og lenti í sundlauginni. Verst að þú lést tæma hana hum helgina til að láta þrífa hana. Hann liggur þar steindauður!
***löng þögn ***
***lengri þögn ****
Svo segir pabbi:,
"Sundlaug..........................Er þetta ekki 555 2755??
***************************************************************++
At a recent computer expo (COMDEX), Bill Gates reportedly compared the computer industry with the auto industry and stated, "If GM had kept up with technology like the computer industry has, we would all be driving $25.00 cars that got 1,000 miles to the gallon".
In response to Bill's comments, General Motors issued a press release stating:
If GM had developed technology like Microsoft, we would all be driving cars with the following characteristics:
1. For no reason whatsoever, your car would crash twice a day.
2. Every time they repainted the lines in the road, you would have to buy a new car.
3. Occasionally your car would die on the freeway for no reason. You would have to p ull over to the side of the road, close all of the windows, shut off the car, restart it, and reopen the windows before you could continue. For some reason you would simply accept this.
4. Occasionally, executing a maneuver such as a left turn would cause your car to shut down and refuse to restart, in which case you would have to reinstall the engine.
5. Macintosh would make a car that was powered by the sun, was reliable, five times as fast and twice as easy to drive - but would run on only five percent of the roads.
6. The oil, water temperature, and alternator warning lights would all be replaced by a single "This Car Has Performed An Illegal Operation" warning light.
7. The airbag system would ask "Are you sure?" before deploying
8. Occasionally, for no reason whatsoever, your car would lock you out and refuse to let you in until you simultaneously lifted the door handle, turned the key, and grabbed hold of the radio antenna.
9. Every time a new car was introduced car buyers would have to learn how to drive all over again because none of the controls would operate in the same manner as the old car.
10. You'd have to press the "Start" button to turn the engine off.
*************************************************************
A cardiologist died and was given an elaborate funeral. A huge heart covered in flowers stood behind the casket during the service.Following the eulogy, the heart opened, and the casket rolled inside. The heart then closed, sealing the doctor in the beautiful heart forever.At that point, one of the mourners burst into laughter. When all eyes stared at him, he said, "I'm sorry, I was just thinking of my own funeral...I'm a gynecologist."And at that point, the proctologist fainted.
****************************************************************
Einu sinni var kvenkyns heilafruma sem lenti í þeim ósköpum að villast inn í höfuð karlmanns. Hún uppgötvaði sér til mikillar hrellingar að hún var alein. Hún fylltist skelfingu og tók að hrópa út í tómið; halló, halló, er einhver þarna?!?! En greyið fékk ekkert svar nema bergmál. Hún hélt áfram að góla í langan tíma en settist loks niður, úrvinda af þreytu og grét bitrum tárum. Hún notaði síðustu kraftana sína og hrópaði einu sinni enn út í loftið; ÉG GET ÞETTA EKKI EIN, ER ENGINN ÞARNA ÚTI?!?!?!?!?!?!?!?!!
Þá heyrði hún loksins svar, það kom langt að og heyrðist ógreinilega.
|
V
|
V
|
V
VIÐ ERUM HÉRNA NIÐRI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
**********************************************
shake those titties!
Móses og Jesús sátu við fallegt vatn í Himnaríki, tuggðu strá og spjölluðu saman:
Móses: Veistu, þegar ég var á jörðinni þá fékk ég hafið til að skilja sig og hleypa mér og mínum þurrum fótum yfir.
Jesús: Það þykir mér nú ótrúlegt. Værirðu til í að sanna það fyrir mér?
Móses: Ekkert mál, félagi!
*Móses fer að vatninu og skipar því að hleypa sér yfir. Vatnið hlýðir, Móses labbar yfir þurrum fótum og vinkar til Jesú frá hinum bakkanum. Þegar hann kemur til baka segir Jesú:
Flott hjá þér, virkilega flott trikk... En mér finnst þetta nú eiginlega ekkert sérstaklega merkilegt, því þegar ég var á jörðinni þá gat ég hreinlega gengið Á vatninu, þurfti engar svona kúnstir til.
Móses: Er það virkilega? Ég á nú bágt með að trúa þessu... Sannaðu það!
*Jesús fer niður að vatninu sem nú var eðlilegt á ný og ætlar að trítla út á það. En það er sama hvað hann reynir, hann sekkur alltaf eins og poki af steinum! Hann reynir og reynir, rembist eins og rjúpan við staurinn, en allt kemur fyrir ekki. Hann getur ósköp einfaldlega ekki gengið á vatni! Móses veltist um af hlátri á bakkanum en Jesús gefst ekki upp. Hann reynir tímunum saman en sér loks að þetta er vonlaust og leggst uppgefinn og grátandi á bakkann. Þá labbar Guð framhjá.
Guð: Hvað er að drengur minn, hví græturðu svo sárt?
Jesús ( með ekkasogum): Ég get ekki *hikst* labbað... á... va, va, vatninu!
Guð: Hvað segirðu, er það þess vegna sem þú ert svona blautur?
Jesús: Ja, ja, já. Ég er búinn að... reyna og reyna... en ég sekk alltaf! Ég skil þetta ekki, ég gat þetta... léttilega þegar ég var á jörðinni en nú sekk ég alltaf eins og kartöflupoki! Ég er búinn að gera mig að algeru fífli og Móses heldur að ég sé bara lygari!
Guð: Jesús minn! Hefurðu tapað allri rökhugsun, drengur minn?? Sérðu ekki götin í löppunum á þér!?!?!?
****************************************************
Blindur maður villist inn á kvennabar, finnur sér stól við barborðið og
pantar sér í glas.
Þegar hann er búinn að sitja nokkra stund kallar hann í barþjóninn: - Heyrðu, á ég að segja þér ljóskubrandara?
Á sömu stundu dettur allt í dúnalogn á barnum, þar til konan við hlið blinda mannsins segir við hann með lágri, dimmri rödd: -
"Áður en þú segir þennan brandara, góði minn, þá held ég að það sé réttast - af því að þú ert nú blindur - að ég fræði þig um fáein atriði:
1. Barþjónninn er ljóshærð kona.
2. Útkastarinn er ljóshærð kona.
3. Ég er 1,85 á hæð, 100 kíló og er með svarta beltið í karate. ..
Og ég er ljóshærð.
4. Konan við hliðina á mér er ljóshærð og er Íslandsmeistari í lyftingum.
5. Konan sem situr hinum megin við þig er ljóshærð og er
Íslandsmeistari í vaxtarrækt. Hugsaðu þig nú vel um, vinur.
?Langar þig enn að segja þennan brandara þinn?"
Blindi maðurinn hugsar sig um andartak, hristir svo höfuðið og segir:
"Nei, ætli það. Ekki ef ég þarf svo að útskýra hann fimm sinnum!!!"
********************************************************
Jónas og Magga tóku upp á því þegar þau voru komin vel yfir sextugt að fara til læknis, fá frjósemislyf og áður en langt um leið, þá varð Magga ólétt og átti lítið barn.
Þegar Magga og Jónas voru komin heim með litla barnið, þá komu vinir þeirra og ættingjar til að sjá þetta litla undur. Magga gaf þeim kaffi og sagði þeim að barnið væri sofandi og þau mættu sjá það þegar það vaknaði.
Góð stund leið og einhver spurði hvort ekki væri kominn tími til að sýna barnið. "Nei, ekki ennþá," savaraði Jónas.
Enn leið langur tími og þá spurði einhver hvort hann mætti ekki sjá barnið, en Magga sagði að það væri ekki hægt. Gesturinn spurði af hverju.
"Barnið er sofandi," svaraði Magga.
"Getum við ekki fengið að sjá það þó það sofi?" spurðu gestirnir.
"Nei, við verðum að bíða þangað til það fer að gráta," sagði Jónas gamli.
"Af hverju?" spurðu gestirnir forviða.
"Af því við munum ekki hvar við létum það!!" Sögðu Magga og Jónas.
*********************************************************
Einn mánuð fram yfir !
Þegar ungur eiginmaður kemur heim eitt kvöldið tekur konan á móti honum með því að hlaupa upp um háls honum og segja;
Ástin ég er kominn einn mánuð fram yfir. Ég er viss um að nú er ég ófrísk, heimilislæknirinn okkar sagði að hann gæti ekki fullvissað mig um fyrr en hann fengi niðurstöðu úr rannsókninni á morgun og við skyldum þegja yfir þessu þangað til.
Að morgni næsta dags kom maður frá Orkuveitunni til þess að loka fyrir rafmagnið, þar sem ungu hjónin höfðu ekki greitt síðasta reikning. Hann hringdi dyrabjöllunni og þegar unga frúin kom til dyra sagði hann;
"Þú ert kominn mánuð fram yfir".
"Hvernig í ósköpunum veist þú það?" Spurði unga frúin.
"Nú það er allt svona skráð kyrfilega í tölvukerfi Orkuveitunnar" var svarið.
"Heyrðu þetta sætti ég mig sko ekki við og ég ætla að tala við manninn minn í kvöld og hann mun örugglega hafa samband við ykkur á morgun" sagði unga frúin og skellti hurðinni.
Þegar eiginmaðurinn kom heim fékk hann að heyra allt um persónunjósnir Orkuveitunnar og hann fór vitanlega öskuvondur á fund Alfreðs Þorsteinssonar morguninn eftir.
"Heyrðu Alfreð þetta er nú algjörlega út í hött. Hvað eiginlega í ósköpunum gengur að ykkur, þið eruð með það í skrám ykkar að við séum kominn mánuð fram yfir, hvern andskotann að kemur ykkur það við?".
"Slakaðu nú á þetta er ekkert mál, borgaðu okkur bara og þá tökum við þetta úr skránni okkar."svaraði Alfreð.
"Borga ykkur ert ekki í lagi, nú ef ég hafna því hvað þá?"
"Nú þá klippum við bara á og tökum þig úr sambandi."
"Og hvað á þá konan mín þá að gera?"
"Nú hún verður þá bara að nota kerti." Svaraði Alfreð.
**************************************************
Þegar karlmenn grilla !
Eina matreiðslan sem hinn "sanni" karlmaður tekur sér fyrir hendur er að standa við grillið; í kvöldsólinni og með bjór í hendi. En þegar hann býðst til að taka til starfa við grillið tekur við óhjákvæmileg röð atburða...
1. Konan fer í búðina.
2. Konan útbýr salatið og eftirréttinn.
3. Konan undirbýr kjötið fyrir hamskiptin, leggur það á disk með nauðsynlegum útbúnaði og færir það manninum sem stendur
hnarreistur við grillið drekkandi bjór.
4. Maðurinn leggur kjötið á grillið.
5. Konan fer inn fyrir og leggur á borð og aðgætir meðlætið.
6. Konan fer út til að láta manninn vita að kjötið er að brenna.
7. Maðurinn grípur kjötið af grillinu og réttir konunni.
8. Konan leggur síðustu höndina á aðalréttinn og leggur hann á borðið.
9. Þegar allir hafa matast tekur hún af borðinu og þvær upp diskana.
10. Maðurinn spyr konuna hvort hún hafi ekki notið þess að fá
"kærkomið frí" frá matseldinni.
Og samkvæmt viðbrögðum konunnar leggur hann út frá þeirri viðteknu
skoðun karlmanna að ómögulegt sé að uppfylla væntingar sumra kvenna!
********************************************************
Lögregluþjónnn stöðvaði mann á fallegum brúnum Mersedes Benz á Vesturlandsvegi hér í Mosfellsbæ og auk ökumanns sem er virðulegur eldri maður var konan hans í bílnum.
Lögreglumaðurinn: "Þú ókst að minnsta kosti á 120 km hraða og veist væntanlega að leyfilegur hámarkshraði er aðeins 90 km á klst."
Maðurinn: "Nei þetta er ekki rétt hjá þér, ég var á tæplega 100."
Konan: "Láttu ekki svona elskan mín, þú varst á 140, ég sá það."
Lögreglumaðurinn: "Ég þarf einnig að setja á sektarmiðann að annað bremsuljósið er brotið."
Maðurinn: "Brotið bremusljós? Ég vissi það bara ekki!"
Konan: "Æ, elskan mín, þú veist að það er búið að vera brotið í nokkrar vikur."
Lögreglumaðurinn: "Ég þarf einnig að setja á sektarmiðann að þú hafir ekki verið með öryggisbelti."
Maðurinn: "Heyrðu, láttu nú ekki svona ég losaði mig úr beltinu þegar þú stoppaðir mig."
Konan: "Elsku kallinn minn, ekki segja svona, þú notar aldrei öryggisbeltið."
Maðurinn er nú greinilega orðinn eitthvað pirraður yfir konunni, hann snýr sér að henni og öskrar á hana: "Reyndu nú að þegja einu sinni!"
Lögreglumanninum var farinn að finnst þetta nokkuð skemmtilegt svo hann snéri sér að konunni og spurði hana: "Frú, talar maðurinn þinn alltaf svona við þig?"
Konan: "Nei, bara þegar hann er fullur."
********************************************************
Einu sinni voru Íslendingur, Norðmaður og Dani að þvælast um Sádi Arabíu.
Auðvitað voru þeir allir fullir, en það er stranglega bannað í Saudi Arabíu, þannig að þeir voru allir handteknir. Svo voru þeir leiddir fyrir sheikinn. Sem sagði." Vegna drykkjuskapar á almannafæri verðið þið allir hýddir 50 svipuhöggum.
En vegna þess að í dag er þjóðhátíðardagur hjá okkur ætla ég að veita ykkur tvær óskir hvorum.
Kom svo að því að hýða átti Norðmanninn svo hann bað um að fá kodda bundinn á bakið á sér og bestu fáanlega læknishjálp ef með þyrfti. Kom svo að því að hann var hýddur, en koddinn dugði ekki nema í 15 svipuhögg þannig að hann varð alblóðugur og næstum dauður eftir þessa meðferð. En fékk læknishjálp. Síðan kom að Dananum.... Hann sagði, ég vil fá tvo kodda bundna á bakið á mér, og ef með þarf þá bestu læknisaðstoð sem um getur.
Svo kom að hýðingunni. koddarnir dugðu í 30 svipuhögg. Blóðugur en á lífi fékk Daninn góða aðhlynningu og var nokkuð kátur. Loksins kom að
Íslendingnum. Hann sagði hátt og snjallt...BÆTIÐI VIÐ 200 svipuhöggum og bindið helvítis Danann á bakið á mér!!!
************************************************************
Japanir borða mjög litla fitu og fá mun færri hjartaáföll en
Bandaríkjamenn og Englendingar.
Frakkar borða mikla fitu og fá mun færri hjartaáföll en Bandaríkjamenn og
Englendingar.
Japanir drekka mjög lítið af rauðvíni og fá mun færri hjartaáföll en
Bandaríkjamenn og Englendingar.
Ítalir drekka mjög mikið af rauðvíni og fá mun færri hjartaáföll en
Bandaríkjamenn og Englendingar.
Þjóðverjar þamba bjór og háma í sig pylsur og fitu og þeir fá mun færri
hjartaáföll en Bandaríkjamenn og Englendingar.
Niðurstaða:
Borðaðu og drekktu allt sem þig langar í. Forðastu að tala ensku.
*********************************************************
Þrír menn, Ítali, Frakki og Íslendingur eru að ræða um kynlífið:
Sá ítalski segir: "Í síðustu viku áttum ég og konan mín frábærar samfarir. Ég nuddaði hana alla með ólífuolíu og við elskuðumst heitt. Hún öskraði í ábyggilega fimm mínútur í lokin."
Sá franski segir: "Iss, í síðustu viku smurði ég alla konuna mína með smjörlíki og síðan elskuðumst við heitt. Hún öskraði ábyggilega í korter í lokin."
Þá segir sá íslenski: "Í síðustu viku, þá smurði ég konuna mína alla með einhverri olíudrullu, við riðum og hún öskraði í marga klukkutíma í lokin."
Hinir litu á hann vantrúaðir: "Í marga klukkutíma?
Hvernig er það hægt?"
"Ég þurrkaði hendurnar á gluggatjöldunum."
***********************************************************
Hér er eitthvað til að hugsa um:
10% kvenna hafa haft samfarir áður en klukkustund var liðin af fyrsta stefnumótinu
20% karla hafa haft samfarir á óvenjulegum stöðum
36% kvenna finnst nekt vera í lagi
45% kvenna vilja dökkhærða karlmenn með blá augu
46% kvenna hafa prófað endaþarmsmök
70% kvenna vilja frekar hafa samfarir á morgnana
80% karla hafa aldrei upplifað samkynhneigð sambönd
90% kvenna myndu vilja hafa samfarir úti í skógi
99% kvenna hafa aldrei upplifað kynlíf á skrifstofunni
Niðurstaða:
Tölfræðilega séð áttu betri möguleika á endaþarmsmökum að
morgni
til með ókunnugri konu úti í skógi, heldur en á skrifstofunni í lok dags.
Hvað má læra af þessu?
Hættu að vinna frameftir, þú græðir ekkert á því !
**********************************************************
Maður einn lá á bæn eitt kvöldið og bað heitt og innilega til Guðs: "Kæri Guð, ég er trúfast lamb þitt! Ég er orðinn svo þreyttur á þessari sífelldu endalausu vinnu og vildi óska þess eins að ég gæti skipt við konuna mína!!! Konur þurfa ekkert að gera nema dunda sér heima og snýta börnunum af og til! Gerðu það, kæri Guð,leyfðu mér að skipta!!!" Maðurinn var góður og kristinn maður sem bað Guð ekki oft bóna líka þessari. Það kom honum því ekki mikið á óvart þegar hann vaknaði fyrir allar aldir morguninn eftir og uppgötvaði að Guð hafði bænheyrt hann. Hann var himinlifandi, allt þar til hann kom fram á klósett og rakst á skilaboð frá himnaföðurnum skrifuðum eldskrift í klósettpappírinn. Þar stóð: "Ég hef ákveðið að uppfylla ósk þína. Nú skaltu drífa þig að mála þig óaðfinnanlega og leggja hárið, vera komin fram í eldhús kl hálfsjö, hita kaffi, vekja manninn þinn og börnin, útbúa morgunverð fyrir fjölskylduna sem og nesti fyrir þá sem það þurfa. Því næst skaltu reka á eftir öllum að koma sér í fötin og koma öllum út í bíl. Þú skalt keyra manninn þinn í vinnuna og börnin í leikskóla og skóla og fara svo heim með yngsta barnið og skipta á bleijunni þess. Þú skalt svo vaska upp eftir morgunmatinn, setja í þvottavél, brjóta saman af snúrunum frá því í gær, strauja það sem þarf að strauja, skipta aftur um bleiju á barninu, gefa því brjóst búa um rúmin, taka úr þvottavélinni, hengja upp á snúru, rétta barninu snuðið sitt, setja aftur í þvottavélina, láta barnið leggja sig og nota tímann meðan það sefur til að ryksuga, skúra, þurrka af og skrúbba klósettið. Þegar barnið vaknar skaltu skipta um bleiju á því, skipta líka um föt á því af því að það mun hafa kúkað sig allt út og gefa því síðan aftur brjóst. Þá verður kominn tími til að sækja barn á leikskólann. Gerðu það og komdu með það heim. Skiptu um föt á eldra barninu því það kom gauðaskítugt úr leikskólanum. Taktu úr þvottavélinni, hengdu upp, taktu niður þurran þvott og settu aftur í vélina. Brjóttu saman þvott. Gefðu eldra barninu eitthvað að borða og ruggaðu yngra barninu á meðan. Þá verður komið að því að sækja elsta barnið í skólann. Gerðu það og komdu með það heim. Láttu það taka til við heimalærdóminn og hafðu yfirumsjón með því á meðan þú skiptir á yngsta barninu, klæðir miðbarnið í útiskóna sína og gerir innkaupalista. Þegar elsta barnið hefur lokið heimalærdóminum kallar þú miðbarnið inn, gefur börnunum vel samsettan og heilsusamlegan kaffitíma og kemur því næst öllum í útiföt, því nú áttu að fara að versla. Gerðu innkaupin án þess að garga á börnin þín eða beita þau harkalegu ofbeldi, því þau munu gera hvað þau geta til að ergja þig. Komdu vörunum, börnunum og sjálfum þér að kassanum og borgaðu. Því miður þá muntu komast að því að færslan verður ekki heimiluð á kortið þitt, svo þú verður að biðja afgreiðsludömuna að hinkra á meðan þú hringir í bankann og leysir flækjuna. Á meðan þú bíður eftir að komast í samband við þjónustuver bankans þá muntu taka eftir því að yngsta barnið er búið að kúka og það byrjar að öskra. Þér mun takast að fá yfirdráttarheimildina framlengda í gegnum símann, greiða fyrir vörurnar og fara með þær út í bíl. Þá skaltu fara með börnin heim í snarhasti og skipta á því yngsta. Þú munt ekki hafa mikinn tíma, því innan skamms verðurðu að sækja manninn þinn í vinnuna, svo vertu snögg!! Nú skaltu sækja manninn þinn og passa þig að verða ekki of sein. Og mundu enn og aftur að það er ekki börnunum þínum að kenna að umferðin er svona brjáluð, svo ekki láta það bitna á þeim að það pirri þig! Þegar þú hefur sótt manninn þinn þá skaltu taka til við að útbúa kvöldmatinn. Þegar allir hafa borðað er kominn tími til að koma miðbarninu í háttinn og skipta enn og aftur á yngsta barninu. Þú þarft jafnframt að þrefa við elsta barnið, því það á eftir að biðja þig um að fá að gista hjá félaga sínum, sem þú vilt ekki að það geri, því þú veist að það er mikið áfengisvandamál á því heimili og þar fyrir utan þá þarf krakkinn að mæta í skólann á morgun! Nuðaðu í manninum þínum í hálftíma til að fá hann til að lagfæra dyrakarminn sem brotnar þegar barnið skellir hurðinni. Þegar hann hefur gert það þá skaltu skikka elsta barnið í rúmið, skipta á yngsta barninu, setja það í náttfötin, gefa því brjóst og koma því í svefn. Þegar því er lokið þá skaltu taka úr vélinni, hengja upp úr henni, taka niður þurran þvott og setja aftur í vélina. Brjóttu saman þvottinn. Nú skaltu vaska upp og ganga frá eftir kvöldmatinn. Nú muntu anda léttar, því ró verður komin yfir heimilið. En bíddu hæg. Nú þarft þú að þóknast manninum þínum í rúminu, hvort heldur þú vilt það eður ei. Ef þú verður heppin (sem ég veit að þú verður ekki, því ég er Guð) þá tekur það bara stutta stund. Þegar hann er sofnaður eftir gleðistundina þá skaltu fara fram á bað og skola þig vel og þvo þér á meðan þú bíður eftir að þvottavélin klári að þvo. Þegar hún er búin skaltu hengja upp úr vélinni, taka niður af snúrunni það sem er orðið þurrt og brjóta það saman, setja aftur í vélina og gera svo skólatösku elsta barnsins klára fyrir morgundaginn, gera tilbúin föt fyrir yngri börnin og klára að ganga frá eftir daginn. Gangi þér vel." Maðurinn (konan) sat agndofa á klósettinu en tók svo til við verkin. Hann komst örþreyttur gegnum daginn og sofnaði áður en hann náði að leggja höfuðið á koddann um kvöldið, gersamlega búinn á taugum og með aum kynfæri eftir kynlífið. Hann náði tveimur þriggja tíma svefnlotum milli þess sem yngsta barnið vaknaði og vildi drekka og hans fyrsta verk þegar hann vaknaði eldsnemma morguninn eftir var að falla á kné á baðherberginu og grátbiðja Guð um að fá að verða karlmaður aftur. Eldskriftin birtist samstundis á klósettpappírnum: "Kæri sonur. Ég er stoltur af því hvað þér gekk vel í gær og ég vildi svo gjarnan verða við bón þinni í annað sinn. En því miður þá er mér það ekki mögulegt. Þú verður að bíða í um það bil níu mánuði, því maðurinn þinn gerði þig víst ófríska í gær!