Li|iana on Ice: Læsing?

« Home | Fleh.. » | Fokkhólmur » | Hrakfallagenið... » | Kynni mín af hreinni illsku » | Heimska hyski! » | Fólk er pakk » | Sálufélagi fundinn » | Þjófnaður » | Kjánaprik » | Jammz » 

þriðjudagur, nóvember 14, 2006 

Læsing?

Mig er loksins farið að langa til að blogga aftur. En mig langar ekki lengur til að blogga fyrir hvaða Jón og Gunnu, pípara, prest eða hóru sem hingað villist inn. Svo ég fór að velta því fyrir mér að læsa pleisinu bara fyrst blogger er farinn að bjóða upp á það. Gallinn er að þá get ég bara veitt gmail-notendum aðgang að svæðinu. Og svo allt of margir af vinum mínum og fjölskyldumeðlimum eru fullkomlega tölvufatlaðir. Ég myndi ekki treysta þeim til að finna shift-takkann á lyklaborðinu sínu, hvað þá verða sér úti um heilt tölvupóstfang!
What to do, what to do?

Gætirðu ekki bara fært þig yfir á barnaland eða eitthvað - þar sem fólk þyrfti bara að hafa aðgangsorð til að komast inn - ekkert gmail dæmi neitt :P

Nauts mér er farið að þykja svo skelfing vænt um þetta blogg, vil ekki tapa því... Æ veit ekki, sé til.

Loka á hórur?
ÉG HÉLT AÐ VIÐ VÆRUM VINKONUR!

Skrifa ummæli