Li|iana on Ice: Líkamsræktin með trukki!

« Home | ÓKEI! » | Djízöss! » | Heilindapróf » | Your element is Water: Understanding, intelligent,... » | Tíu litlir negrar » | Takk Ragga... » | Ég lofaði Árnýju víst að ég skyldi uppfæra þessa f... » | Úfff » | Spennufall » | Hátíðniofnæmi » 

fimmtudagur, janúar 19, 2006 

Líkamsræktin með trukki!

1. Amma mín hóf að ganga 10 km á dag þegar hún var 60 ára. Í dag er hún 97 ára og við höfum ekki hugmynd um hvar hún er.

2. Ég keypti árskort í World Class á síðasta ári. Ég hef ekki misst eitt kíló. Það þurfti víst að mæta.

3. Ég æfi ávallt mjög snemma á morgnana, áður en heilinn veit hvað ég er að gera.

4. Mér finnast langir göngutúrar góðir, sérstaklega þegar fólk sem ég þoli ekki fer í þá.

5. Lærin á mér eru rosalega slöpp, en sem betur fer hylur siginn rassinn á mér þau!

6. Kosturinn við að æfa daglega er að þá dey ég heilsuhraust.

7. Ef þú ætlar í maraþonhlaup þvert yfir sýslu, mundu þá að velja þá minnstu.

8. Og síðast en ekki síst þá æfi ég ekki, því þá skoppar kókið upp úr glasinu mínu.
Ég hefði getað gengið með þetta bréf til þín og sýnt þér það, en ákvað að setja það frekar á netið!!!!

Góð sammála

*fliss*

Skrifa ummæli